„Kláfur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Kláfur''' ('''loftferja''' eða '''kláfferja''') er farartæki, dregið á línu yfir ófærur (s.s. vatnsföll) eða upp fjöll. Áður en vegasamgöngur komust í nútímalegt...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Kláfur''' ('''loftferja''' eða '''kláfferja''') er [[farartæki]], dregið á línu yfir ófærur (s.s. vatnsföll) eða upp fjöll. Áður en vegasamgöngur komust í nútímalegt horf á [[Ísland]]i voru kláfar yfir margar ár í alfaraleið, og voru flestar knúnir áfram með handsnúinni sveif. Voru slíkir staðir nefndir ferjustaðir. Sumir kláfar eru enn þann dag í dag notaðir til að ferja [[sauðkind]]ur yfir vatnsföll.
 
{{Stubbur}}