„IDVD“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Arnason~iswiki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Arnason~iswiki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{titill|iDVD}}
{{Hugbúnaður
|nafn = iDVD
|skjáskot =
|myndatexti =
|hönnuður = [[Apple Inc.|Apple]]
|nýjasta útgáfa = 6.0.3
|stýrikerfi = [[Mac OS X]]
|tegund = Margmiðlunarforrit
|vefsíða = http://apple.com/ilife/idvd/
}}
'''iDVD''' er [[forrit]] frá [[Apple]] fyrir [[Mac OS X]]. Það er notað til að búa til [[DVD]] diska. Það er hægt að bæta við [[QuickTime]] kvikmyndum, [[MP3]] [[tónlist]] og stafrænum myndum á DVD sem getur verið spilaður á venjulegum DVD spilara. Það er oft verið talið lokaskrefið í [[iLife]] pakkanum með því að safna saman öllu úr öðrum iLife forritum og koma því á DVD disk.