„Klakki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 13:
'''Exista''' er [[Ísland|íslenskt]] fjármálaþjónustufyrirtæki stofnað í [[júní]] [[2001]]. Það er eitt stærsta íslenska fyrirtækið mælt í eigin fé. Fyrirtækið var skráð á íslenskan hlutabréfamarkað í september 2006.<ref>{{vefheimild|url=http://www.visir.is/article/20061228/VIDSKIPTI0804/112280078|titill=Skráning Exista einn af hápunktum ársins|mánuðurskoðað=9. febrúar|árskoðað=2007}}</ref>
 
Meðal eigna Exista eru u.þ.b. 30% hlutdeild í [[Vátryggingarfélag Íslands|VátryggingarfélagiVátryggingarfélag Íslands]]. Gengið var frá kaupunum að andvirði 53,2 milljarða króna í lok maí 2006.<ref>{{vefheimild|url=http://www.vis.is/index.aspx?Groupid=128&tabid=143&NewsItemID=1229&ModulesTabsId=181|titill=Exista kaupir VÍS|mánuðurskoðað=9. febrúar|árskoðað=2007}}</ref> Exista á einnig hluti í fyrirtækjunum [[Lífís]], og [[Lýsing]]u, ogsem [[ÖryggismiðstöðExista Íslands]]á að öllu leyti. Exista á um fjórðungshlut í [[KB banki|Kaupþingi Banka]], það á 38,7% í [[Bakkavör Group]] og er stærsti hluthafinn í [[Síminn|Símanum]] með 43.6% hlut.
 
Í [[febrúar]] [[2007]] tilkynnti fyrirtækið methagnað upp á ríflega 37 miljarða króna.<ref>{{vefheimild|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item143604/|titill=Hagnaður Exista fram úr vonum|mánuðurskoðað=9. febrúar|árskoðað=2007}}</ref> Jafnframt voru tilkynnt kaup hlutum í finnska tryggingafélaginu [[Sampo Oyj]] að andvirði um 170 milljarðar króna, samanlagður hlutur Exista er því 15,48% í fyrirtækinu.<ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frett.html?nid=1252291|titill=Exista eignast 15,48% hlut í Sampo|mánuðurskoðað=9. febrúar|árskoðað=2007}}</ref>