„Herbert Spencer“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Herbert Spencer''' (fæddur [[27. apríl]] [[1820]], látinn [[8. desember]] [[1903]]) var [[England|enskur]] [[félagsfræðingur]] og [[heimspekingur]].
 
Spencer taldi, líkt og [[AugustAuguste Comte]] ([[1798]]-[[1857]]), að [[félagsfræði]]n þyrfti að glíma við tvö vandamál það er að segja varðandi stöðugleika (eða óbreytt ástand) og þróun. Bæði Comte og Spencer trúðu því að [[siðmenning]]in og allt sem henni viðvék ætti að vera viðfangsefni félagsfræðinnar. Verk þeirra beggja snerust að mestu leyti um það að lýsa upphafi og þróun siðmenningarinnar og helstu félagslegu stofnunum hennar. Herbert Spencer gaf reyndar út bók [[1864]] þar sem hann gagnrýndi ýmislegst í hugmyndum Comte.
 
Spencer líkti samfélaginu við lifandi veru, þegar hann ræddi um stöðugleikann, þar sem samstarf einstakra líkamshluta, svo sem lugna og hjarta heldur henni á lífi. Í samfélaginu voru til staðar sambærilegir þættir sem tryggðu stöðugleika samfélagsins, svo sem fjölskyldan, skólakerfið og hagkerfið. Bæði lífveran og samfélagið fæddust, lifðu og myndu deyja.