„Nexus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Steinninn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{hnit|64|8|39|N|21|55|1|W}}
 
{{fyrirtæki
|nafn = Nexus
|gerð = Sérvöruverslun
|stofnað = [[1992]]
|staðsetning = [[Hverfisgata]] 103
|starfsemi = Sala á spilum, anime-þáttum, manga-bókum, teiknimyndasögum, [[spunaspil]]. Heldur kvikmyndaforsýningar.
|vefur = http://www.nexus.is/
}}
 
[[Mynd:Nexus röð.jpg|thumb|Verslunin Nexus mörgum klukkutímum áður en sala hófst á bókinni Harry Potter and the Deathly Hallows. Veggi búðarinnar prýða myndir úr [[Death Note]] og af [[Superman]].]]
'''Nexus''' er sérvöruverslun á [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 103 í [[Reykjavík]] sem selur spil, [[Bók|bækur]], [[leikfang|leikföng]], [[Teiknimyndasaga|teiknimyndasögur]] (meðal annars [[manga]]) og [[DVD]]-mynddiska ([[anime]]). Nexus hefur starfað síðan [[1992]].<ref>http://www.harrypotter.is/hppage6.html Síða um Nexus á íslenska Harry Potter vefinum.</ref>