„Gottlob Frege“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Lína 44:
Þrátt fyrir lof Bertrands Russell var Frege eigi að síður lítt kunnur sem heimspekingur meðan hann sjálfur lifði. Hér breiddust kenningar hans einnig út einkum vegna þeirra sem hann hafði áhrif á, þ.á m. [[Edmund Husserl]], sem hann átti bréfasamskipti við og deildi við á prenti, og [[Ludwig Wittgenstein]]. Hefði Wittgensteins ekki notið við, hefði Frege ef til vill aldrei hlotið viðurkenningu sem heimspekingur. Meginrit Wittgensteins, ''[[Rökfræðileg ritgerð um heimspeki]]'' og ''[[Rannsóknir í heimspeki]]'', voru öðrum þræði tilraunir til þess að komast til botns í rökfræði og heimspeki Freges.
 
==HeimildHeimildir==
*{{enwikiheimild|Gottlob Frege|7. apríl|2006}}
*{{greinarheimild|höfundur=Guðmundur Heiðar Frímannsson|grein=Forspjall|titill=Undirstöður Reikningslistarinnar|útgefandi=Hið Íslenzka Bókmenntafélag|ár=1989}}