„Þingræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
hreingerning
Lína 1:
[[Mynd:Form of government.png|thumb|Kort sem sýnir þingræði með appelsínugulum(lýðveldi) og rauðum(konungsríki)lit]]
'''Þingræði''' er sú [[stjórnskipun]]arregla að [[ríkisstjórn]] geti aðeins setið með stuðningi [[þjóðþinglöggjafarþing]]sins. Það er grundvallarregla í flestum [[lýðræði]]sríkjum en í öðrum er stuðst við [[forsetaræði]]. Þingræðisreglan er ekki skráð réttarregla heldur er hún mótuð af margra alda þróun, í fyrstu aðallega á [[Bretland]]i en fluttist síðan til annarra landa. Reglan mótaðist af baráttu þings og konungs og er samofin minnkandi völdum [[þjóðhöfðingi|þjóðhöfðingjans]] - yfirleitt konungs - í þingræðislöndum. Þingræðisreglan var ekki fullmótuð fyrr en á [[19. öld]] í Bretlandi.
 
Stuðningurinn við löggjafarþingið þarf ekki að vera fólginn í beinum stuðningi meirihluta. Dæmi eru um [[minnihlutastjórn]]ir sem njóta óbeins stuðnings flokks eða flokka sem verja hana [[vantrauststillaga|vantrausti]] og styðja þá að jafnaði mikilvægustu mál hennar svo sem afgreiðslu [[fjárlög|fjárlaga]].
 
==Ísland==
Á [[Ísland]]i er þingræði en í 1. gr. [[Stjórnarskrá lýðveldisins Ísland|stjórnarskrár]] segir: „Ísland er lýðveldi með þingbundinni stjórn”. Fá dæmi eru um minnihlutastjórnir í sögu lýðveldisins.
 
==Heimild==
sjá* ''Þingræðisreglan'', Námsritgerð við Háskóla Íslands, Jón Sigurgeirsson, 1978
 
==Tengill==
{{Wiktionary|þingræði}}
 
{{stubbur|stjórnmál}}
[[Flokkur:Tegundir stjórnarfars]]
[[de:Parlamentarismus]]
[[en:Parliamentary system]]
[[es:parlamentarismo]]
Á Íslandi er þingræði en í 1. gr. stjórnarskrár segir: "Ísland er lýðveldi með þingbundinni stjórn". Þingræðisreglan er ekki skráð réttarregla heldur er hún mótuð af margra alda þróun, í fyrstu aðallega á Bretlandi en fluttist síðan til annarra landa. Í enföldustu mynd sinni segir hún að ríkisstjórn á hverjum tíma verði að njóta stuðnings meirihluta löggjafarþings. Sá stuðningur þarf ekki að vera fólginn í beinum stuðningi. Dæmi eru um minnihlutastjórnir sem njóta óbeins stuðnings flokks eða flokka sem verja hana vantrausti og styðja þá að jafnaði mikilvægustu mál hennar svo sem afgreiðslu fjárlaga. Því má orða regluna svo að ríkisstjórn verði a.m.k. að vera liðin af meiri hluta löggjafarþings - hér á landi Alþingis.
 
[[da:Parlamentarisme]]
Reglan mótaðist af baráttu þings og konungs og er samofin minnkandi völdum þjóðhöfðingjans - yfirleitt konungs - í þingræðislöndum. Þingræðisreglan var ekki fullmótuð fyrr en á 19. öld í Bretlandi.
[[de:Parlamentarisches Regierungssystem]]
sjá Þingræðisreglan, Jón Sigurgeirsson, 1978
[[el:Κοινοβουλευτική δημοκρατία]]
[[en:Parliamentary system]]
[[es:Parlamentarismo]]
[[fr:Régime parlementaire]]
[[gl:Parlamentarismo]]
[[ko:의원 내각제]]
[[id:Sistem parlementer]]
[[is:Þingræði]]
[[it:Repubblica parlamentare]]
[[he:דמוקרטיה פרלמנטרית]]
[[nl:Parlementair systeem]]
[[ja:議院内閣制]]
[[no:Parlamentarisme]]
[[nn:Parlamentarisme]]
[[pl:System parlamentarny]]
[[pt:Parlamentarismo]]
[[ro:Sistem parlamentar]]
[[ru:Парламентская республика]]
[[fi:Parlamentarismi]]
[[sv:Parlamentarism]]
[[tl:Sistemang parliamentaryo]]
[[vi:Thể chế Đại nghị]]
[[zh:議會制]]