„Innyflaspámaður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Innyflaspámaður''' (eða '''iðrablótsmaður''') ([[latína]]: ''haruspex'') var maður í [[Rómaveldi]] til forna sem las í framtíðina úr innyflum fórnardýra, s.s. [[sauðkind]]a og jafnvel [[fugl]]a. Talið er að þessi athöfn að „ráða þarma“ sé komin frá [[Etrúrar|Etrúrum]], en orðið er af etrúskum uppruna. Innyflaspá minnir að nokkru leyti á það sem [[fuglaspámaður|fuglaspámenn]] stunduðu og aðra álíka spámenn sem gátu lesið í framtíðina.
 
Innyflaspár hafa einnig farið fram hér á landi, og eru enn stundaðar sumstaðar, til að lesa í [[veður|veðrið]] næstu misseri.