„Kynlíf“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{hreingera}}
'''Kynlíf''' er atferli [[æxlun]]ar manna sem tengistarferli [[kynörvunmaðurinn|manna]]., Tilgangur þessen er oftast fjölganotað mannkyninusem [[samheiti]] við [[kynmök]].
 
Þegar tvær manneskjur (kona og karlmaður eða karlmaður og karlmaður eða kona og kona) hafa [[samfarir]] eða veita hvort öðru [[fullnæging]]u eða kynferðislega örvun með öðrum hætti, svo sem með því að örva kynfæri hvort annars. Þetta er hægt að gera með ýmsum hætti, eins og með [[munnmök]]um, [[snerting]]u og svo framvegis. Kynlíf getur maður einnig stundað einn með sjálfum sér en það kallast [[sjálfsfróun]]. Einnig geta fleiri en tvær manneskjur tekið þátt í kynlífi og kallast það hópkynlíf.
 
Þegar fólk stundar kynlíf getur það sett sig í ýmsar stellingar bæði til þess að auka fjör og eins tilbreytingarinnar vegna, til þess að fá ekki leið á einni stellingu. Í kynlífi eru notuð alls konar leikföng til að gera kynlífið skemtilegra.
Viss áhætta fylgir því að stunda kynlíf, t.d. á því að smitast af [[Kynsjúkdómur|kynsjúkdómi]]. Sumir þeirra eru ólæknandi. Einnig er hætta á óáformuðum getnaði hjá þeim sem nota ekki getnaðavörn eins og [[Smokkur|smokka]] en þeir draga verulega úr líkum á bæði getnaði og kynsjúkdómum. Aðrar getnaðarvarnir eru pillan, lykkjan og hettan auk annarra, en þær verja fólk ekki gegn smitsjúkdómum.
 
==Tenglar==