„Stephen King“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sennap (spjall | framlög)
smá lenging
Ekkert breytingarágrip
Lína 23:
}}
 
'''Stephen King''' (fullu nafni '''Stephen Edwin King''' (f. [[21. september]] [[1947]]) er [[Bandaríkin|bandarískur]] [[rithöfundur]].
 
Til skáldsagna semStephen King hefur skrifað smásögur, meðalframhaldssögur annarsen þó aðallega skáldsögur og þar má helst nefna bækur eins og ''[[Græna mílan (skáldsaga)|Græna mílan]]'', ''[[The Shining (skáldsaga)|The Shining]]'', ''[[It (skáldsaga)|It]]'' og ''[[Misery (skáldsaga)|Misery]]''.
 
==Ævi==
===Á sínum ungu árum===
Stephen King fæddist þann [[21. september]] árið [[1947]] í [[Portland (Maine)|Portland]], [[Maine]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Foreldrar hans heitavoru Donald Edwin King og Nellie Ruth Pillsbury. BróðirEldri bróðir King heitirer David King en hann var ættleiddur strax við fæðingu árið [[1945]]. Síðar skildi Donald, faðir King, sagði skyndilega skilið við fjölskyldunakonu sína eitt kvöldið þegar King var aðeins tveggja ára .<ref name="imdb bio">http://www.imdb.com/name/nm0000175/bio</ref>
 
===Leiðin til frægðar===
HansFyrsta fyrstaskáldsaga útgefna skáldsagaKing var sagan ''[[Carrie]]'' sem samnefnd kvikmynd var gerð eftir. Skáldsöguna sendi hann til [[Doubleday]] sem launuðu honum með $2,500 fyrirframgreiðslu auk þess sem King fékk helming hagnaðarins af bókinni, sem nam $400,000. Stuttu eftir útgáfu bókarinnar lést móðir Kinghans úr krabbameini.
 
==Tilvísanir==