„Torah“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Skráin TorahScroll.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af MECU.
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
 
 
'''''Torah''''' (תורה) er [[hebreska]] og þýðir "[[fræðsla]]," "[[kenning]]," eða "[[lögmál]]." Það er mikilvægasta rit í [[Gyðingdómur|Gyðingdómi]]. Með hugtakinu Torah er oftast átt við fyrsta hluta [[Tanakh]], það er fyrstu fimm bækur [[Hebreska biblían|hebresku biblíunnar]]. Hugtakið er stundum notað sem almennt hugtak yfir öll helgirit Gyðingdóms og einnig munlega hefð. Kristnir guðfræðingar íslenska Torah venjuleg sem "lögmálið".
Lína 15 ⟶ 14:
 
==Uppbygging==
[[Mynd:241530 7953 torah.jpg|thumb|Opin Torah rolla fyrir helgiathöfn í [[samkunduhús]]i]]
Bækurnar fimm innihalda annars vegar samsteypt kerfi laga og reglna og hins vegar sögulega lýsingu á því sem varð Gyðingdómur.
Bækurnar fimm (sérstaklega sú fyrsta, fyrsti hluta annarrar, og mikið af þeirri fjórðu) eru einkum safn sagna fremur en listar yfir lög og reglur, en í þeim má samt finna allar helstu hugmyndirnar og hugtökin í Gyðingdóms. Fimmta Mósebókin er frábrugðin hinum fjórum og inniheldur skilnaðarræðu Móse til Gyðinga.