3.119
breytingar
m |
m (→Verðbólguár: innsláttarvilla löguð) |
||
Undirrótin að verðbólgunni var óstöðugt efnahagslíf og sveiflur í afla og aflaverðmæti. Auknar tekjur í sjávarútvegi gátu leitt til almennra launahækkana sem svo orsökuðu hækkanir á vöru og þjónustu í þjóðfélaginu öllu. Svo kom babb í bátinn í fiskveiðum og þá gripu stjórnvöld of til gengisfellinga en við það lækkar [[Íslensk króna|krónan]] í verði miðað við erlenda mynt. Þá fengu Íslendingar fleiri krónur fyrir varningin sinn en á móti hækkuðu innfluttar vörur í verði. Vísitölubinding launa átti að tryggja hag launþega en í því fólst að kaupið hækkaði í samræmi við aðrar hækkanir. Þetta olli víxlverkandi hækkunum [[kaupgjald|kaupgjalds]] og verðlags og [[verðbólga|verðbólgan]] óð áfram. Sumir hagfræðingar hafa sagt að léleg hagstjórn hafi verið meginskýringin á því að verðhækkanir fóru úr böndunum. Ráðamenn hafa ekki sýnt nógu mikið aðhald í peningamálum auk þess sem mikil ríkisafskipti og margar aðgerðir stjórnvalda hafa ýtt undir þenslu á þjóðfélaginu.
[[verðbólga|Verðbólgan]] át upp sparifé landsmanna og um árabil þótti það hámark heimskunnar að eiga peninga á
== Tengt efni ==
|
breytingar