„Junichiro Koizumi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Purestebbi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Junichiro Koizumi''' (f. [[8. janúar]] [[1942]]) var [[forsætisráðherra]] japans frá [[2001]] til [[2006]] og formaður [[Frjálslyndi demókrataflokkurinn (Japan)|Frjálslynda demókrataflokksins]]. Hann studdi [[Stríðið í Írak|innrásina í Írak]], en er annars kunnur af þeim verkum sínum að borga sektir [[Japan]]s og fyrir að hafa staðið fyrir einkavæðingu á japönsku ''Póstþjónustunni''. árið [[2005]] vann hann einn stæðsta sigur [[Frjálslyndi demókrataflokkurinn (Japan)|Frjálslyndra demókrata]] í sögur japans eða fékk flokkur hans 38.2% atkvæði. Einnig vakti hann mikla atygli þegar hann sendi Japanska varnarlyðið til [[írak|Íraks]] og opinnber heimsókn hans til Yasukuni Shrine.
 
Vinsældir Koizumi voru ávalt miklar vegna fallegra tungu hans og hvessu litríka fortíð hann átti, í [[júní]] [[2001]] voru vinsældir hans komnar upp í 85% af japan og þá einnig 7% á móti honum. viðurnefni hans var ljónshjarta vegna hárgreiðslunnar sem hann var með.
 
{{Töflubyrjun}}