Munur á milli breytinga „Guðmundur G. Hagalín“

ekkert breytingarágrip
m
'''Guðmundur Gíslason Hagalín''' fæddist ([[10. október]] [[1898]] í [[Lokinhamrar|Lokinhömrum]] í [[Arnarfjörður|Arnarfirði]] – [[1985]]) var íslenskur rithöfundur. Fjölskylda hans flutti síðar að Haukadal í [[Dýrafjörður|Dýrafirði]].
 
Hann lauk gagnfræðaprófi og hóf árið 1917 nám í [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]]. Árið 1918 gerðist hann blaðamaður í [[Reykjavík]] og síðar á [[Seyðisfjörður|Seyðisfirði]] en þar var hann ritstjóri blaðanna Austurlands og [[Austanfari|Austanfara]]. Hann dvaldi í [[Noregur|Noregi]] árin 1924-­27 en flutti árið 1928 til [[Ísafjörður|Ísafjarðar]] og starfaði þar sem bókavörður og kennari. Árið 1965 fluttist hann í [[Borgarfjörður|Borgarfjörð]] og bjó á [[Kleppsjárnsreykir|Kleppjárnsreykjum]] í [[Reykholtsdalur|Reykholtsdal]].
 
Hann stofnaði ásamt fleirum [[Félag íslenskra rithöfunda]] árið 1945. Árið 1955 var hann skipaður bókafulltrúi ríkisins og gegndi því starfi til 1969.
 
 
== Bækur Hagalíns ==
 
* Blindsker (1921)
* Vestan úr fjörðum (1924)
* Segið nú amen séra Pétur (1975)
* Hamingjan er ekki alltaf ótukt (1977)
 
 
== Ævisaga Hagalíns (9 bindi) ==
 
* Ég veit ekki betur (1951)
* Sjö voru sólir á lofti (1952)
* Ekki fæddur í gær (1976)
* Þeir vita það fyrir vestan (1979)
 
 
== Ævisögur annarra skráðar af Hagalín ==
 
* Virkir dagar I-II (saga Sæmundar Sæmundssonar skipstjóra, 1936­38)
* Saga Eldeyjar-Hjalta I-II (1939)
* Danskurinn í bæ (saga Adams Hoffritz, 1966)Sonur bjargs og báru (saga Sigurðar Jóns Guðmundssonar, stofnanda Belgjagerðarinnar í Reykjavík, 1968)
* Eldur er bestur (saga Helga Hermanns Eiríkssonar, 1970)
 
 
== Heimild ==
 
* [http://www2.mbl.is/mm/serefni/hagalin/ Sérefni Morgunblaðið: Guðmundur G. Hagalín]
 
 
{{[[flokkur:íslenskir rithöfundar}}]]
{{fd|1898|1985}}
 
50.763

breytingar