„Kollafjörður (Faxaflóa)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Reykjavik_placenames.svg|thumb|right|Örnefni í Reykjavík og nágrenni.]]
'''Kollafjörður''' er [[fjörður]] sem gengur inn úr [[Faxaflói|Faxaflóa]] suðaustanverðum. Hann nær frá [[Kjalarnes]]i, við mynni [[Hvalfjörður|Hvalfjarðar]] að [[Seltjarnarnes|Seltjarnarnesi]], en þar fyrir sunnan er [[Skerjafjörður]] . Í Kollafirði eru nokkrar stórar [[eyja]]r sem flestar hafa verið byggðar á einhverjum tíma. Eyjarnar eru [[Akurey]], [[Engey]], [[Viðey]], [[Þerney]] og [[Lundey]]. Norðan megin við fjörðinn er Kjalarnesið og [[fjall]]ið [[Esja]]n, austan megin eru [[Mosfell (Mosfellsdal)|Mosfell]] og [[Reykjafell]] og [[Mosfellssveit]] og [[Leirvogur]] og sunnan megin við fjörðinn eru [[Elliðavogur]], [[Reykjavík]] og [[Seltjarnarnes]]. Þrjú [[sveitarfélag|sveitarfélög]] eiga land að Kollafirði: Reykjavík, [[Mosfellsbær]] og Seltjarnarnes.
 
[[nl:Kollafjörður]]
 
{{Íslenskur landafræðistubbur}}
[[Flokkur:Firðir á Íslandi]]
 
[[nl:Kollafjörður]]