Munur á milli breytinga „Apolloníos Dyskolos“

ekkert breytingarágrip
 
== Æviágrip ==
 
Lítið er vitað um ævi Apolloníusar annað en að hann var sonur Mnesiþeifs og bjó ævilangt í [[Alexandría (Egyptaland)|Alexandríu]].
 
== Kenningar ==
 
Apolloníos byggði að miklu leyti á verkum [[Aristarkos|Aristarkosar]] og [[Díonýsíos Þrax|Díonýsíosar Þrax]], en hann var meðvitaðri en Díonýsíos um stóísk áhrif. Hann þáði flokkun orða í átta orðflokka í arf frá Aristarkosi og Díonýsíosi en skilgreindi suma að nýju. Hann taldi til að mynda að [[fornafn|fornöfn]] væru ekki einungis staðgenglar [[nafnorð|nafnorða]] og [[lýsingarorð|lýsingarorða]] heldur taldi hann að þau vísuðu til verunda sem hefðu enga eiginleika.
 
* [[Díonýsíos Þrax]]
* [[Priscianus]]
 
== Tengill ==
* [http://schmidhauser.us/apollonius Apollonius Dyscolus] Vefsíða tileinkuð Apolloníosi Dyskolosi.
 
[[Flokkur:Forn-Grikkir]]