„Haglél“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Hailstorm.jpg|thumb|right|Haglél]]
'''Haglél''' eða '''hagl''' er tegund [[úrkoma|úrkomu]], sem fellur úr [[él]]jaskýjum og er glærar eða mattar og oft harðar [[ís]]kúlur, 5 til 50 [[millimetri|mm]] að [[þvermál]]i. Í einstaka tilfellum eru höglin svo stór að þau valda tjóni á mannvirkjum og gróðri.
 
 
== Orð tengd hagléli ==
 
* ''bleikihagl'' er él með hálfgagnsæjum haglkornum sem átti að boða lin.
* ''gráp'' gamalt orð haft um haglél.
* ''hagldropi'' haglkorn.
* ''haglsteinn'' haglkorn.
* ''hegla'' - ''það heglir'' - það fellur hagl.
* ''snæhagl'' mjúkt hagl.
 
 
 
{{commons|Hail|hagléli}}