„Frumeindakjarni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
Thvj (spjall | framlög)
laga skilgr.
Lína 2:
Stílfærð framsetning á [[liþín]]-7 frumeind. Svartar kúlur tákna [[rafeind]]ir, rauðar kúlur [[róteind]]ir og bláar kúlur [[nifteind]]ir. Atómkjarninn samanstendur af róteindunum og nifteindunum.]]
 
'''Frumeindakjarni''' ('''atómkjarni''' eða '''kjarni''') er miðjamassamesti hluti [[frumeind]]ar. Kjarnarog eru samansettirsamsettur afúr [[róteind]]um og [[nifteind]]um. [[Rafeind]]ir frumeinda ganga umhverfis kjarnann.
 
== Samsetning ==
Fjöldi róteinda í frumeindakjarna er kölluð [[sætistala]] og segir til um hvaða [[frumefni]] frumeindin er. Sem dæmi, kjarni með eina róteind (sem er eini kjarninn sem getur haft engar nifteindir) myndar [[vetni]]sfrumeind, kjarni með sex róteindir myndar [[kolefni]] og kjarni með átta, [[súrefni]]. Fjöldi nifteinda ákvarðar [[samsæta|samsætu]] frumefnisins. Ákveðin tengsl eru á milli fjöldi róteinda og nifteinda; í léttum kjörnum eru þær næstum jafnmargar, en í þyngri kjörnum eru nifteindir fjölmennari. Tölur þessara tveggja einda ákvarða kjarnategundina (''kirni''). Róteindir og nifteindi hafa næstum sama massa og samanlagður fjöldi þeirra, [[massatala]]n, er næstum sama og [[atómmassi]] frumeindar. Massi rafeindanna er frekar lítill samanborið við massa kjarnans.
 
Radíus[[Geisli]] [[kjarneind]]ar (nifteindar eða róteindar) er að stærðargráðunni 1 fm ([[femtómetrifermí]] = 10<sup>-15</sup> m). RadíusHann kjarnans, sem aðer hægt er að nálga með þriðju rót af massa sinnum 1.2fm,2 fm, er minni en 0,01% af radíusgeisla frumeindarinnar. Þéttleiki kjarnans er því meiri en [[trilljón]] sinnum en frumeindarinnar í heild. Einn [[rúmmillimetri]] af kjarnefni, ef það væri þjappað saman, myndi hafa massa í kringum 200.000 tonn. [[Nifteindastjarna|Nifteindastjörnur]] eru gerðar úr slíku efni.
 
Þó að jákvætt hlaðnar róteindir beyti fráhrindandi [[rafsegulkraftur|rafsegulkraft]] á hvora aðra, eru fjarlægðirnar milli kjarneindanna nógu lítill til að [[sterk víxlverkun|sterka víxlverkunin]] (sem að er sterkari en rafsegulkrafturinn en minnkar ört með fjarlægð) yfirgnæfi þann fyrri. (Kraftur [[þyngdarafl]]sins er hverfandi, 10<sup>36</sup> veikari enn rafsegulkrafturinn).