Óskráður notandi
laga tengil
Ekkert breytingarágrip |
(laga tengil) |
||
'''Flosi Þórðarson''' ([[10. öld|10.]] og [[11. öld]]), einnig þekktur sem '''''Brennu-Flosi''''', eftir að hann fór að [[Njáll á Bergþórshvoli|Njáli á Bergþórshvoli]] og brenndi hann inni ásamt sonum sínum öllum.
Flosi var mikill höfðingi og bjó á [[Svínafell]]i í Öræfum. Hann var sonur [[Þórður Freysgoði|Þórðar Freysgoða]]. Hálfbróðir hans var Starkaður Þórðarson, sem var faðir [[Hildigunnur
Síðar sættust þeir heilum sáttum, Kári og Flosi og var hápunktur sættanna þegar Kári gekk að eiga Hildigunni Starkaðardóttur. Flosi fór í hárri elli í innkaupaferð til [[Noregur|Noregs]] og varð seinn fyrir til baka. Menn sögðu honum að skip hans væri ekki gott til úthafssiglinga, en hann taldi það hæfa sér, því hann væri gamall og fúinn líka. Lét hann svo í haf og fórst skipið í hafi með öllu sem á var.
|