„Höskuldur Þráinsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
tengill í Njál
Sauðkindin (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-\[\[[Ff]lokkur:[Íí]slandssaga\]\] +Flokkur:Saga Íslands)
Lína 5:
Njáll kenndi honum lög og gerði hann að goða til þess að útvega honum göfugt gjaforð. Mikill samgangur var á milli Höskuldar og Njálssona eftir að Höskuldur fór að búa í Ossabæ og fór vel á með þeim uns rógtungan [[Mörður Valgarðsson]] sáði ósætti á milli þeirra, sem varð til þess að Njálssynir, [[Kári Sölmundarson|Kári]] og Mörður sjálfur fóru að Höskuldi og drápu hann er hann vann að sáningu um vorið. Hildigunnur, ekkja Höskuldar, tók skikkjuna sem hann var í og geymdi, þar til Flosi kom að austan. Þá lét hún búa honum öndvegi og steypti síðan yfir hann blóðugri skikkjunni. Þar með var blóð Höskuldar komið yfir hann og hann gat ekki skorast undan því að hefna drápsins. Leiddi þetta til [[Njálsbrenna|Njálsbrennu]]. Ketill í Mörk, tengdasonur Njáls, var einn brennumanna vegna heitsins sem hann hafði unnið, að hefna Höskuldar ef hann yrði veginn.
 
[[Flokkur:ÍslandssagaSaga Íslands]]
[[Flokkur:Persónur Íslendingasagna]]