„Saga Kópavogs“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
<onlyinclude>'''Saga Kópavogs''' sem bæjarfélags er ekki löng, ekki er öld síðan að í [[Kópavogur|Kópavogi]] mátti aðeins finna örfá býli og nokkra sumarbústaði.
 
Elstu merki um mannaferðir eru frá [[9. öld]]<ref name="rannsokn77">Guðrún Sveinbjarnardóttir, ''Rannsókn á Kópavogsþingstað'', Kópavogskaupstaður 1986, bls. 77</ref> við [[Kópavogsþingstaður|Kópavogsþingstað]], bærinn Kópavogur reis þar skammt frá.
Þingstaður var í Kópavogi og 1574 var gefið út konungsbréf sem mælti um að [[Alþingi]] yrði flutt af Þingvöllum í Kópavog.<ref name="heimskringla1930">[http://www.timarit.is/?issueID=332302&pageSelected=1&lang=0 Heimskringla 10. september 1930, bls.2]</ref> Það kom þó aldrei til framkvæmda.
 
Þekktasti atburður í sögu Kópavogsþings er án efa [[Kópavogsfundurinn]]. Í júlí árið 1662 gengu íslenskir forystumenn til fundar við [[Henrik Bjelke]] höfuðsmann að þingstaðnum í Kópavogi. Þar var gengið frá erfðahyllingu [[Friðrik 3. Danakonungur|Friðriks 3. Danakonungs]] og einveldisskuldbindingu Íslendinga.
</onlyinclude>