„Giovanni Boccaccio“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jorunn (spjall | framlög)
Lína 2:
'''Giovanni Boccaccio''' ([[16. júní]] [[1313]] – [[21. desember]] [[1375]]) var [[Ítalía|ítalskur]] rithöfundur frá [[Flórens]], lærisveinn [[Francesco Petrarca|Petrarca]] og einn af helstu höfundum [[Endurreisnin|Endurreisnartímans]] á Ítalíu. Hann er einkum frægur fyrir ''Tídægru'' ([[ítalska]]: ''Decamerone''), sem er safn skemmtisagna sem sumar hverjar eiga sér uppruna í alþýðilegri sagnahefð.
 
== Tenglar ==
* [http://ilboccaccio.interfree.it/index.html Boccaccio opera omnia]
 
{{Bókmenntastubbur}}