„Jóhannes úr Kötlum“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Steinninn (spjall | framlög)
m óu
Lína 1:
[[Mynd:johannes_ur_kotlum.jpg|thumb|right|'''Jóhannes sem ungur maður'''. Að neðan hefur hann skrifað:</br>
'''Stutt er dvöl í heimi hér. -''</br>
 
''Sjaldan markverð mannsins saga.''</br>
 
''- Margur alla sína daga''</br>
 
''er að leita - að sjálfum sér'']]
 
'''Jóhannes''' Bjarni Jónasson ''' úr Kötlum''' var fæddur að Goddastöðum í Dölum [[4. nóvember]] [[1899]] og lést í Reykjavík [[27. apríl]] [[1972]]. Jóhannes kvæntist [[24. júní]] [[1930]], Hróðnýju Einarsdóttur, fædd [[12. maí]] [[1908]]. Börn þeirra: Svanur ([[1929]]), Inga Dóra ([[1940]]) og Þóra ([[1948]]).
Jóhannes stundaði nám við lýðskólann í Hjarðarholti 1914 - 1916. Tók kennarapróf 1921 og var kennari frá 1917 til 1932. Hann stundaði síðan eingöngu ritstörf, fyrst í Reykjavík, síðan í Hveragerði, en aftur í Reykjavík frá 1959 og til æviloka. Hann var formaður Félags byltingarsinnaðra rithöfunda 1935 til 1938. Dvaldist sumurin 1939 og 1940 á Kili sem eftirlitsmaður sauðfjársjúkdómanefndar. Jóhannes var alþingismaður Reykvíkinga 1941. Þá var hann umsjónarmaður við Skagfjörðsskála Ferðafélags Íslands í Þórsmörk á sumrum 1955 til 1962.