„Einar Oddur Kristjánsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Baddi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Einar Oddur Kristjánsson''' ([[26. desember]] [[1942]] á [[Flateyri]] - [[14. júlí]] [[2007]] á [[Kaldbakur (Vestfjörðum)|Kaldbaki]]) var kosinkjörinn alþingismaður fyrir [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokkinn]] í [[Vestfjarðakjördæmi]] alþingiskosningunum í apríl [[1995]] og síðar [[2003]] í [[Norðvesturkjördæmi]]. Hann var enn starfandi alþingismaður þegar hann lést.
 
Einar Oddur var framkvæmdastjóri Fiskiðjunnar ''Hjálms hf'' á [[Flateyri]] og var ennfremur stjórnarformaður ''Kambs hf'' og sat í hreppsnefnd [[Flateyrarhreppur|Flateyrarhrepps]] í rúman áratug. Hann var formaður [[Vinnuveitendasamband Íslands|Vinnuveitendasambands Íslands]] árin [[1989]]-[[1992]] og var einn helsti lykilmaðurinn í hinni sögufrægu [[Þjóðarsátt]].