„Astýanax“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ný síða: '''Astýanax''' eða '''Skamandríos''' var sonur Hektors og Andrómökku í grískri goðafræði. Hann var drepinn í [[Trójustríð...
 
Hakarl (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Astýanax''' eða(sem hét réttu nafni '''Skamandríos''') var sonur [[Hektor|Hektors]] og [[Andrómakka|Andrómökku]] í grískri [[Grísk goðafræði|goðafræði]]. Hann var drepinn barnungur í [[Trójustríðið|Trójustríðinu]]. [[Neoptólemos]], sonur [[Akkilles]]ar, henti honum fram af borgarvegg. Í annarri útgáfu sögunnar er það [[Ódysseifur]] sem drapdrepur Astýnax og með sama hætti. Astýanax var gæluheiti Trójubúa á Skamandríos, en það þýðir ''Borgarkonungur''.
 
[[Flokkur:Persónur í Hómerskviðum]]