„Fernando Pessoa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Haukurth (spjall | framlög)
Hakarl (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Fernando António Nogueira Pessoa''' ([[13. júní]] [[1888]] - [[30. nóvember]] [[1935]]) var [[Portúgal]]skt ljóðskáld og er af mörgum talinn eitt helsta móderníska [[ljóðskáld]] [[20. öld|20. aldarinnar]].
 
Pessoa fæddist í [[Lissabon]]. Faðir hans lést af berklum þegar hann var ennþá barn og móðir hans giftist portúgalska konsúlnum í [[Durban]], [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]], þangað sem fjölskyldan svo fluttist. Pessoa lærði [[enska|ensku]] í Durban og [[Höfðaborg]] og skrifaði sín fyrstu verk á ensku undir miklum áhrifum frá [[William Shakespeare]] og [[John Milton]]. Hann flutti aftur til [[Lissabon]] þegar hann var 17 ára til að nema við háskólann í borginni. [[Stúdentaverkfall]] gerði hins vegar þær fyrirætlanir að engu og hann hóf að vinna fyrir kaupsýslumann sem skriftaritari og skjalaþýðandi.
 
== Æviágrip ==