„Geir Hallgrímsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Baddi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Geir Hallgrimsson althingi.jpg|thumb|right|Geir Hallgrímsson]]
'''Geir Hallgrímsson''' (f. í [[Reykjavík]] [[16. desember]] [[1925]], d. í Reykjavík [[1. september]] [[1990]]) var [[Ísland|íslenskur]] stjórnmálamaður og [[forsætisráðherra]].
 
Hann var sonur [[Hallgrímur Benediktsson|Hallgríms Benediktssonar]], stórkaupmanns og alþingismanns, og Áslaugar Geirsdóttur Zoëga. Hann lauk stúdentsprófi frá [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] 1944 og lagaprófi frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] 1948. Á háskólaárunum var hann formaður Stúdentaráðs. Hann var formaður [[Heimdallur (fus)|Heimdallar]] 1952-1954 og [[SUS|Sambands ungra sjálfstæðismanna]] 1957-1959. Hann stundaði síðan framhaldsnám í lögfræði og hagfræði við [[Harvard-háskóli|Harvard-háskóla]].