„Lögmálið um annað tveggja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Steinninn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Lögmálið fjallar ekki um hluti og eiginleika heldur um staðhæfingar (sem geta reyndar verið um hluti og eiginleika), og felur ekki (nauðsynlega) í sér að setningar séu annaðhvort sannar eða ósannar
Lína 1:
'''Lögmálið um annað tveggja''' felur í sér að annaðhvort er fullyrðing (eða [[staðhæfing]]) eða neitun hennar [[Sannleikur|sönn]]. Það er oft sett fram á eftirfarandi hátt: ''P'' ∨ ¬''P''. Reglan felst í því að sérhver hlutur annað hvort hefur tiltekinn eiginleika eða hefur hann ekki. Samkvæmt ''lögmálinu um annað tveggja'' er sérhver setning annað hvort sönn eða ósönn en enginn þriðji möguleiki er til. ''Lögmálið'' er meginregla í sígildri [[rökfræði]].
 
''Lögmálinu um annað tveggja'' er oft ruglað saman við [[tvígildislögmálið]].