„Wikipedia:Potturinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
BiT (spjall | framlög)
Lína 467:
:::::Ég var nú vakandi til klukkan 6, og ég hékk á Wikíunni alla nótt meðan ég var að teikna. Og svo ef það er enginn sem revertar, þá eru ekki svo margir sem lesa. --[[Notandi:BiT|Baldur Blöndal]] 17:33, 12 júlí 2007 (UTC)
::::::Sammála Stalfi, við verndum eftir þörfum, ekki greinar sem við fáum upp eftir að hafa smellt á „handahófsvalin grein“. Auðvitað eigum við að gæta hófs, en ég sé ekki að við höfum verndað síður óhóflega hingað til. Svo er verndin líka ekki óafturkræf, það er alltaf hægt að afvernda síður. Ég held að það sé ekki hægt að álykta um fjölda lesenda út frá því hvort einhver tekur breytingar aftur eða ekki. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 17:38, 12 júlí 2007 (UTC)
:::::::Ég var reyndar ekki að segja að síður væru verndaðar með óhófi hérna á is:, heldur frekar að við ættum að passa að vernda ekki hverja einasta síðu sem gæti móðgað einhvern eða vakið ádeilur. Annars, eins og hvað annað, á fólk að hafa það almenna vit að lesa Wikipedia með "pinch of salt" og ekki eta allt upp sem heilögum sannleik- eins og með hvað annað. --[[Notandi:BiT|Baldur Blöndal]] 17:48, 12 júlí 2007 (UTC)
:Ég er reyndar sammála Bjarka um stjórnendurna. Sérstaklega er villandi að segja að stjórnendur "sjái um" að skrifa greinar. [[Notandi:Haukurth|Haukur]] 17:27, 12 júlí 2007 (UTC)
::Það er nú eiginlega slétt rangt, þeir sjá ekki um að skrifa greinarnar frekar en hver annar notandi. Þeir eru reyndar oftast mest duglegir, en það er ekki vegna þess að þeir eru stjórnendur heldur einmitt öfugt. --[[Notandi:BiT|Baldur Blöndal]] 17:33, 12 júlí 2007 (UTC)
:::Sammála þessu líka, mér fannst áhersla fréttamannsins skrítin. Í stað 22 (sem í raun eru 21) stjórnendur hefði hann átt að tala bara um notendur sem hafa skrifað þetta alfræðirit. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 17:38, 12 júlí 2007 (UTC)
::::Kannski vissi blaðamaðurinn ekki almennilega fyrir hvað Wikipedia stendur? --[[Notandi:BiT|Baldur Blöndal]] 17:48, 12 júlí 2007 (UTC)