„Guðmundur Finnbogason“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gdh (spjall | framlög)
m Smá tilvísun í ævisöguna
Gudmundr (spjall | framlög)
Lína 17:
 
== Verk og bækur ==
 
* [[1903]]: Lýðmenntun: Hugleiðingar og tillögur
* [[1905]]: Skýrsla um fræðslu barna og unglinga veturinn 1903-1904
* [[1907]]: Lesbók handa börnum og unglingum I-III (1907-1910) Ásamt Jóhannesi Sigfússyni og Þórhalli Bjarnasyni
* [[1911]]: Den sympatiske forstaaelse (Samúðarskilningurinn; Doktorsritgerð)
* [[1912]]: Hugur og heimur: Hannesar Árnasonar erindi
* [[1915]]: Vit og strit
* [[1917]]: Vinnan
* [[1918]]: Frá sjónarheimi
* [[1921]]: Land og þjóð
* [[1933]]: Íslendingar
* [[1943]]: Huganir
 
* [[1962]]: Mannfagnaður. Ný útgáfa aukin
 
Guðmundur þýddi verk [[A. N. Whitehead]] „''An Introduction to Mathematics''“ og kom það út sem ''Stærðfræðin'' [[1931]], það þótti nýlunda á þeim tíma að verk um stærðfræði væru þýdd og var þýðingin því talin mikið þarfaverk.{{Heimild vantar}}