„Katarar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 168.224.1.14, breytt til síðustu útgáfu Thijs!bot
Lína 2:
 
Þekktastir Katara voru ''Albigensar'' og er sá angi þeirra stundum notaður sem samheiti yfir Katara. Þeir eru kenndur við borgina [[Albi]] í Suður-[[Frakkland]]i. Albigensar, líkt og Katarar, höfnuðu rómversk-kaþólsku kirkjunni og [[sakramenti |sakramentum]] hennar. Þeir kenndu róttæka [[tvíhyggja |tvíhyggju]] anda og efnis sem þeir álitu af hinu illa og fordæmdu styrjaldir og [[hjónaband]]. [[Innócentíus III]] predikaði krossferð gegn Albigensum sem leiddi til grimmilegrar styrjaldar ([[1209]] - [[1219]]) og lyktaði með útrýmingu þeirra og hefur verið nefnd [[Krossferðin gegn Albigensum]].
 
* (Eng) [http://www.languedoc-france.info/12_cathars.htm Cathar Belief in the Languedoc in the South of France]
 
[[Flokkur:Sértrúarsöfnuðir]]