Munur á milli breytinga „Akademískt frelsi“

m
Í Bandaríkjunum er litið svo á að prófessor sé frjálst að fjalla um sín fræði í kennslustofnunni en það þykir ekki sjálfsagt að prófessorinn reyni að sannfæra nemendur sína um sínar eigin skoðanir. Aftur á móti nýtur prófessorinn meira frelsis utan kennslustofunnar, einkum á opinberum vettvangi.
 
Í [[Frakkland]]i er mikil áhersla lögð á hlutleysi og óhlutdrægni, ekki síst þegar um stjórnmála- og trúarsoðanirtrúarskoðanir er að ræða. Akademískt frelsi og málfrelsi kennara er þó tryggt með lögum. Ráðningarferli er byggt á jafningjamati.
 
==Akademískt frelsi háskóla==
1.344

breytingar