„Tæknifrjóvgun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Steinninn (spjall | framlög)
það vantar en tengil
Lína 3:
Tæknisæðing, glasafrjóvgun og smásjárfrjóvgun eru tegundir tæknifrjóvgunar.
 
Á Íslandi[[Ísland]]i sér ART Medica um tæknifrjóvganir, ríkið tekur þátt í kostnaði þeirra sem sækja sér meðferðar hjá ART Medica, mismikið eftir því hvort parið sé að sækja sér ítrekaðar meðferðir og hvort parið á barn fyrir.
 
ART Medica starfar skv. lögum um tæknifrjóvgun nr. 55 1996, en í þeim er tilgreint hvaða aðferðum megi beita og hvernig meðferð á frystum fósturvísum skal háttað.
 
{{Líffræðistubbur}}