„Akademískt frelsi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ný síða: '''Akademískt frelsi''' er frelsi háskólakennara, háskólanemenda og háskólanna sjálfra til að leita þekkingar hvert svo sem leitin leiðir, án óeðlilegra a...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Akademískt frelsi''' er frelsi háskólakennara, háskólanemenda og [[Háskóli|háskólanna]] sjálfra til að leita [[þekking]]ar hvert svo sem leitin leiðir, án óeðlilegra afskipta.<ref>Columbia University (2005). First Global Colloquium of University Presidents, [http://www.columbia.edu/cu/president/communications%20files/globalcolloquium.htm „Statement on Academic Freedom“].</ref> lágmarksskilyrði akademísks frelsis eru að geta tekið þátt í öllum sviðum þekkingarleitarinnar, þ.á m. að velja sér rannsóknarefni, að ákveða kennsluefni, að kynna samstarfsfólki niðurstöður rannsókna og gefa niðurstöðurnar út.<ref>Ralph E. Fuchs (1969). „Academic Freedom—Its Basic Philosophy, Function and History“ hjá Louis Joughin (ritstj.), ''Academic Freedom and Tenure: A Handbook of the American Association of University Professors.''</ref> SamtAkademísku semfrelsi áður er akademísku frelsieru settar skorður. Í Bandaríkjunum ættu kennarar til að mynda að forðast að ræða í kennslustofum sínum umdeild efni sem tengjast ekki þeirra greinum.<ref>[http://www.aaup.org/AAUP/pubsres/policydocs/1940statement.htm „1940 Statement of Principles on Academic Freedom and Tenure“].</ref> Á opinberum vettvangi er þeim aftur á móti frjálst að tjá skoðanir sínar. Reglur um fastráðningar standa vörð um akademískt frelsi með því að tryggja að einungis sé hægt að víkja kennara úr starfi af ásættanlegum ástæðum, svo sem vegna faglegrar vanrækslu eða vegna hegðunar sem fræðasamfélagið sjálft fordæmir.
 
==Akademískt frelsi nemenda==