„Akihito“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Purestebbi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Purestebbi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Emperor Akihito and empress Michiko of japan.jpg|thumb|right|Akihito og frú]]
 
'''Akihito''' ([[23. desember]] [[1933]]) er keisari [[Japan]]s og hefur verið síðan faðir hans, [[Hirohito]], lést árið [[1989]]. Það er siður í Japan að eftir andlát keisara fái hann nýtt nafn og eftir andlát Akihitos verði hann kallaður ''Heisei keisari'', en nöfnin koma yfirleitt frá stjórnartíð hvers keisara, en stjórnartíð Akihitos er einmitt kölluð ''Heisei''.