Munur á milli breytinga „Notandaspjall:Jóna Þórunn“

Hvammstangi
(Hvammstangi)
Þar sem þú gafst mér hugmyndina fyrir þessu sniði þá datt mér í hug að láta þig vita að það er verið að eyða því. Kannski viltu taka þátt í umræðunni. --[[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 21:56, 27 júní 2007 (UTC)
:Sei, sei. Ætli það. — ''[[Notandi:Jóna Þórunn|Jóna Þórunn]]'' 11:21, 28 júní 2007 (UTC)
 
== Hvammstangi ==
 
Sæl og blessuð. Ég breytti minni fyrstu grein, um Hvammstanga, fyrir örskömmu og ég sé að þú hefur tekið allt út sem ég skrifaði og sett inn þín eigin orð. Það var mjög margt í staðreyndum um Hvammstanga í því sem ég skrifaði sem rataði ekki í textann þinn. Geturðu sagt mér hvað það var helst sem vantaði upp á hjá mér, fyrir utan e.t.v. langar upptalningar sem eru ekki vel séðar.
 
Er t.a.m. ekki við hæfi að tala um að á Hvammstanga sé Sparisjóður án þess að koma með ártalið hvenær Sparisjóðurinn var settur á laggirnar?
 
[[Notandi:Peturrunar|Peturrunar]]
18

breytingar