„Bíldudalur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
veitti athygli
Lína 1:
'''Bíldudalur''' er þorp við sunnanverðan [[Arnarfjörður|Arnarfjörð]] og er í raun eina þéttbýlið við fjörðinn. Staðurinn stendur við Bíldudalsvog sem gengur inn af firðinum. Fjöllin sem afmarka dalinn heita Bíldudalsfjall og Otradalsfjall sem er stundum kallað Bylta. Þar búa alls 218 manns (2006).
{{Hreingera}}
 
'''Bíldudalur''' er þorp við sunnanverðan [[Arnarfjörður|Arnarfjörð]] og er í raun eina þéttbýlið við Arnarfjörð. Staðurinn stendur við Bíldudalsvog sem gengur inn af firðinum. Fjöllin sem afmarka dalinn heita Bíldudalsfjall og Otradalsfjall sem er stundum kallað Bylta. Þar búa 218 manns. Margt þekkt fólk kemur frá staðnum eða hefur búið þar til dæmis [[Pétur Thorsteinsson]], og sonur hans, [[Guðmundur Thorsteinsson]] einnig þekktur sem [[Muggur]]. Er Pétur Thorsteinsson var útgerðarmaður á staðnum jókst atvinna og íbúum fjölgaði og tók að myndast allstórt þorp á staðnum. Nokkru eftir að Thorsteinsson flutti burtu tóku [[Hannes Stephensen Bjarnason]] og [[Þórður Bjarnason]] við verslun og útgerð á Bíldudal. Árið 1918 var Hnúksá svo virkjuð. [[Gísli Jónsson]] alþingismaður, átti um tíma bíldudalseignir og kom hann á fót verksmiðjunni sem framleiddi Bíldudals grænar baunir og eftir þeirri margrómuðu afurð hefur fjölskylduhátíð á Bíldudal verið nefnd eftir. Árið 1943 átti sér svo stað [[Þormóðsslysið]] og var það mikið áfall fyrir Bíldudal og Bílddælinga því að í því fórust margir Bílddælingar. [[Kirkja]] staðarins, Bíldudalskirkja, var byggð árið 1906 en áður sóttu Bílddælingar messu í kirkjunni í Otradal. Í dalnum hefur í seinni tíð verið búið á tveim bæjum Litlu-Eyri og Hóli.
Margt þekkt fólk kemur frá staðnum eða hefur búið þar til dæmis [[Pétur Thorsteinsson]], og sonur hans, Guðmundur Thorsteinsson einnig þekktur sem [[Muggur]]. Er Pétur Thorsteinsson var útgerðarmaður á staðnum jókst atvinna og íbúum fjölgaði og tók að myndast allstórt þorp á staðnum. Nokkru eftir að Thorsteinsson flutti burtu tóku [[Hannes Stephensen Bjarnason]] og [[Þórður Bjarnason]] við verslun og útgerð á Bíldudal.
 
Árið [[1918]] var Hnúksá, ofan við bæinn, virkjuð.
 
[[Gísli Jónsson]] alþingismaður, átti um tíma bíldudalseignir og kom hann á fót verksmiðjunni sem framleiddi Bíldudals grænar baunir og eftir þeirri afurð hefur fjölskylduhátíð á Bíldudal verið nefnd. Árið [[1943]] átti sér stað svokallað [[Þormóðsslysið]] og var það mikið áfall fyrir Bíldudal og Bílddælinga því að í því fórust margir Bílddælingar.
 
Kirkja staðarins, [[Bíldudalskirkja]], var byggð árið [[1906]] en áður sóttu Bílddælingar messu í [[Otradalskirkja|Otradalskirkju]].
 
{{Íslenskur landafræðistubbur}}
[[Flokkur:VestfirðirVesturbyggð]]
[[Flokkur:Þéttbýlisstaðir Íslands]]