„Tíund“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
stafsetning
Sterio (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Tíund''' er einn tíundi af einhverju, sem er oftast borgað í formi skatta. Tíund hefur tíðkast sem aðferð við innheimtu skatta víða um heim og allt aftur til upphafs [[Miðaldir|miðalda]]. Tíundin var aðferð [[Kristni|kristnu]] kirkjunar til þess að fjármagna starfsemi sína víða um [[Evrópa|Evrópu]] lengi vel og er lögboðin í einstaka löndum enn í dag.
 
== Tíundarlög á Íslandi ==