„Þingeyri“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Eric Bronder (spjall | framlög)
m interwiki +en.
Eric Bronder (spjall | framlög)
+ Mynd
Lína 1:
[[Mynd:Þingeyri.jpg|thumb|right|Þingeyri]]
'''Þingeyri''' er þéttbýlisstaður í sveitarfélaginu [[Ísafjarðarbær|Ísafjarðarbæ]]. Íbúar Þingeyrar og nærliggjandi svæða eru um 420 talsins. Bærinn stendur við [[Dýrafjörður|Dýrafjörð]] og er talinn draga nafn sitt af Dýrafjarðaþingi sem árum áður var haldið þar. Aðalatvinnuvegur er og hefur verið [[sjávarútvegur]]. Bygging Þingeyrarkirkju hófst [[1909]] og var hún vígð [[9. apríl]] [[1911]]. Þar er einnig Grunnskólinn Þingeyri.