„Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
GFS (spjall | framlög)
Ný síða: '''Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands''' (skammstafað ÍSÍ)eru heildarsamtök íþróttahreyfingarinnar á Íslandi og æðsti aðili frjálsar íþróttastar...
 
GFS (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands''' ([[skammstöfun|skammstafað]] ÍSÍ) eru heildarsamtök [[íþróttir|íþróttahreyfingarinnar]] á [[Ísland]]i og æðsti aðili frjálsar íþróttastarfsemi í landinu samkvæmt íþróttalögum.
 
ÍSÍ varð til árið [[1997]] þegar Íþróttasamband Íslands (st. [[1912]]) og Ólympíunefnd Íslands sameinuðust.
 
Forseti ÍSÍ frá árinu [[2006]] er [[Ólafur Rafnsson]], [[lögfræði|lögmaður]] og fyrrverandi formaður [[Körfuknattleikssamband Íslands|Körfuknattleikssambands Íslands]].