„Hulda Dóra Jakobsdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hulda Dóra Jakobsdóttir''' (fædd [[21. október]] [[1911]] í [[Reykjavík]], lést [[31. október]] [[1998]] í Reykjavík) var fyrsta konan á Íslandi sem varð bæjarstjóri, hún var bæjarstjóri [[Kópavogur|Kópavogs]] frá [[1957]] til [[1962]]. Hún náði kjöri sem bæjarfulltrúi í [[Bæjarstjórnarkosningar í Kópavogi#1970|kosningunum 1970]] og sat það eina kjörtímabil.
 
Hún var meðal þeirra sem stóðu að stofnun [[Leikfélag Kópavogs|Leikfélags Kópavogs]] ásamt því að vera einn helsti hvatamaðurinn að byggingu [[Kópavogskirkja|Kópavogskirkju]], hún var formaður sóknarnefndar í 10 ár.
 
Hún og eiginmaður hennar, Finnbogi Rútur Valdimarsson, voru kjörin fyrstu heiðursborgarar Kópavogs [[8. október]] [[1976]]. Eitt barna þeirra, Hulda Finnbogadóttir, náði kjöri sem bæjarfulltrúi í Kópavogi í [[Bæjarstjórnarkosningar í Kópavogi#1986|kosningunum 1986]].
Lína 11:
== Heimildir ==
* {{bókaheimild|höfundur=Andrés Kristjánsson og Björn Þorsteinsson (ritstj.)|titill=Saga Kópavogs - Þættir úr kaupstaðarsögunni 1955-1985|útgefandi=Lionsklúbbur Kópavogs|ár=1990}}
* {{vefheimild|url=http://www.visir.is/ExternalData/pdf/fbl/070704.pdf|titill=Fréttablaðið 4. júlí 2007, bls. 26}}
 
{{Æviágripsstubbur}}