„Fljótsdalshérað“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Snowdog (spjall | framlög)
m +it:
mEkkert breytingarágrip
Lína 22:
Um svæðið fellur [[Jökulsá á Fljótsdal]], seinna sem [[Lagarfljót]]. [[Hallormsstaðarskógur]], stærsti [[skógur]] landsins, er innan marka sveitarfélagsins og er það jafnframt landmesta sveitarfélag [[Ísland]]s.
 
Sveitarfélagið samanstendur af eftirfarandi sveitum, sem eitt sinn voru hverthver um sig sjálfstæð sveitarfélög nema að Skógar og Vellir mynduðu einn hrepp: Jökuldal, Jökulsárhlíð, Hróarstungu, Fellum, Hjaltastaðarþinghá, Eiðaþinghá, Völlum og Skógum og Skriðdal.
{{Sveitarfélög Íslands}}