„Varg Vikernes“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Varg Vikernes''', skýrnarnafn: Kristian Vikernes, er norskur tónlistarmaður fæddur 11. Febrúar 1973, í Bergen Noregi. Vikernes situr nú af sér afplánun...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Varg Vikernes''', skýrnarnafn: Kristian Vikernes, er norskur tónlistarmaður fæddur 11. Febrúar 1973, í [[Bergen|Bergen]] [[Noregur|Noreginoregi]]. Vikernes situr nú af sér afplánun fyrir morðið á Øystein "Euronymous" Aarseth árið 1993. Var áður þekktur undir dulnefninu "Count Grishnackh", á upphafsdögum [[Svartmálmur|Svartmálms]]-stefnunar í noregi og stóð Vikernes að baki sóló tónlistarverkefnissins [[Burzum|Burzum]], hann varð seinna áberandi talsmaður fyrir [[Heiðni|heiðinni]] [[Óðalshyggja|Óðalshyggju]]. Í noregi er hann einning þekktur undir gælunafninu "Greven" (Norska yfir Greifi).