„Andrew W. Mellon“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Secretary_of_the_Treasury_Mellon%2C_seated_at_his_desk%2C_June_14%2C_1929.jpg|thumb|right|Andrew W. Mellon]]
'''Andrew William Mellon''' ([[24. mars]] [[1855]] — [[27. ágúst]] [[1937]]) var [[Bandaríkin|bandarískur]] iðnjöfur, bankamaður, mannvinur og listaunnandi. Hann var fjármálaráðherra Bandaríkjanna frá [[4. mars]] [[1921]] til [[12. febrúar]] [[1932]], sá eini sem gegndi embætti í forsetatíð þriggja forseta ([[Warren G. Harding]], [[Calvin Coolidge]] og [[Herbert Hoover]]). [[Carnegie-Mellon háskólinn]] í [[Pittsburgh]] í [[Pensylvanía|Pensylvaníu]] er nefndur eftir honum og [[Andrew Carnegie]].
 
{{Æviágripsstubbur}}