„Laugardalsvöllur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Steinninn (spjall | framlög)
m samvinna
Steinninn (spjall | framlög)
m samvinna
Lína 20:
| verkefnisstjóri =
| eldri_nöfn =
| notendur = [[Íslenska knattspyrnulandsliðið]], [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]], [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]], [[Þróttur]]
| sætafjöldi = 10.000
| stæðisfjöldi = 10.000+
| stærð =
}}
 
'''Laugardalsvöllur''' er stærsti [[Ísland|íslenski]] völlurinn. Völlurinn er mest notaður til [[knattspyrna|knattspyrnu]] en einnig er aðstaða fyrir [[frjálsar íþróttir]] á honum. [[Íslenska knattspyrnulandsliðið]] nota leikvanginn sem heimavöll sinn, auk nokkurra íslenskra félagsliða. Metaðsókn á völlinn var árið [[2004]] þegar [[Ísland]] tók á móti [[Ítalía|Ítalíu]] en þá voru samtals 20.204 áhorfendur. [[Ísland]] sigraði í leiknum með 2 mörkum gegn engu. <ref>[http://soccernet.espn.go.com/report?id=157667&cc=5739 soccernet.espn.go.com/report?id=157667&cc=5739], „''Iceland v Italy Report''“, skoðað 15. maí 2007.</ref>