„Dúr“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sr:Дур
Steinninn (spjall | framlög)
m fjarlægði ÓU skrá
Lína 6:
 
Nöfn nótnanna í dúrtónstiganum í [[solfa]]-kerfinu eru: "do, re, mí, fa, so, la, tí (og do)". Á [[píanóhljómborð]]inu er einfaldasti dúrtónstiginn C-dúr (sjá mynd 1). Hann er einstakur að því leyti að hann er eini dúrtónstiginn þar sem [[hækkuð nóta|hækkaðar]] eða [[lækkuð nóta|lækkaðar]] nótur koma ekki fyrir á [[nótnastrengur|nótnastrengnum]] og sem notast þar af leiðandi ekki við svartar nótur á hljómborðinu.
 
Hlusta á [[Media:Tonleiter_c-dur.mid.ogg|C-dúr tónstiga]].
 
 
 
Þegar dúr- (og [[moll]]-) tónstigar eru skrifaðir út verður að setja nótu á hvert strik og hvert bil milli strika á nótnastrengnum og ekki má vera fleiri en eitt [[formerki (tónlist)|formerki]] við neina þeirra. Þetta þýðir að í [[tóntegundartáknun]] geta aðeins verið hækkunar- eða lækkunarmerki (krossar eða bé); í venjulegum dúrtónstigum eru aldrei bæði.