„Magnús góði“: Munur á milli breytinga

m
ekkert breytingarágrip
m (magnús góði)
 
mEkkert breytingarágrip
[[Mynd:Magnus_den_godes_saga_-_Magnus_og_Horda-Knut_-_H._Egedius.jpg|thumb|right|Magnús og Hörðaknútur mætast við Gautelfi 1037.]]
'''Magnús góði Ólafsson''' ([[1024]] – [[25. október]] [[1047]]) var [[konungur Noregs]] frá [[1035]] til dauðadags. Hann var sonur [[Ólafur digri|Ólafs digra]] en var komið til valda af banamönnum hans, stórbændunum [[Kálfur Árnason|Kálfi Árnasyni]] og [[Einar þambarskelfir|Einari þambarskelfi]] vegna óánægju með stjórn [[Sveinn KnútssonAlfífuson|Sveins KnútssonarAlfífusonar]] sonar [[Knútur ríki|Knúts ríka]]. [[1037]] gerði hann samning við [[Hörðaknútur|Hörðaknút]], erfingja Knúts um að sá þeirra sem fyrr félli frá myndi erfa hinn. Við lát Hörðaknúts [[1042]] varð hann þannig [[konungur Danmerkur]] en ekki [[konungur Englands]] þar sem [[Játvarður góði]] tók við völdum. Magnús gerði engu að síður tilkall til [[enska krúnan|ensku krúnunnar]] og eins erfingi hans, [[Haraldur harðráði]], eftir hans dag. [[1043]] vann hann mikinn sigur á [[Vindar|Vindum]] í [[orrustan á Hlýrskógsheiði|orrustunni á Hlýrskógsheiði]] og bar þá [[öxi]] Ólafs helga, Hel. [[1046]] gerði hann Harald harðráða, föðurbróður sinn, að samkonungi sínum þannig að sá sem fyrr létist myndi erfa hinn. Hann lést við fall af hestbaki. Frá Magnúsi segir í ''Magnúss sögu góða'' í ''[[Heimskringla|Heimskringlu]]''.
 
{{sögustubbur}}
50.903

breytingar