„Ármiðaldir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Sutton.hoo.helmet.jpg|thumb|right|[[Engilsaxar|Engilsaxneskur]] [[spangarhjálmur]] úr [[skipshaugur|skipshaugnum]] [[Sutton Hoo]] í [[England]]i frá [[7. öldin|7. öld]].]]
'''Ármiðaldir''' eru tímabil í [[saga Evrópu|sögu Evrópu]] sem nær frá lokum [[síðfornöldfornöld|síðfornaldarfornaldar]] sem markast af falli [[Vestrómverska ríkið|Vestrómverska ríkisins]] árið [[476]] til upphafs [[hámiðaldir|hámiðalda]] árið [[1000]]. Það hefst þannig í miðju [[þjóðflutningatímabilið|þjóðflutningatímabilinu]], nær yfir [[hinar myrku aldir]], [[útbreiðsla Íslam|útbreiðslu Íslams]] og [[karlungar|karlungatímabilið]] og lýkur við lok [[víkingaöld|víkingaaldar]] sem miðast við [[orrustan við Hastings|orrustuna við Hastings]] árið [[1066]].
 
{{sögustubbur}}