„Síðfornöld“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:John_William_Waterhouse_-_The_Favorites_of_the_Emperor_Honorius_-_1883.jpg|thumb|right|Gæðingar Honoríusar keisara eftir John William Waterhouse 1883.]]
'''Síðfornöld''' er sögulegt [[tímabil]] sem nær gróflega frá um [[300]] til um [[600]] og á við um millibilið milli [[Klassísk fornöld|klassískrar fornaldar]] og [[miðaldir|miðalda]] í [[Evrópa|Evrópu]]. Tímabilið miðast við annars vegar [[hnignun Rómaveldis|hnignun vestrómverska ríkisins]] á [[3. öldin|3. öld]] og hins vegar landvinninga [[múslimar|múslima]] á [[7. öldin|7. öld]]. Tímabilið nær þannig yfir [[þjóðflutningatímabilið]] og innrásir [[Húnar|Húna]]. Tímabilið [[frummiðaldirármiðaldir]] nær frá því um [[500]] til um [[1000]] og fellur því að hluta saman við þetta tímabil. Með notkun hugtaksins síðfornöld er lögð áhersla á samfelluna frá klassískri fornöld til miðalda.
 
Þetta tímabil einkenndist af mikilli útbreiðslu [[abrahamísk trúarbrögð|abrahamískra trúarbragða]]: [[kristni]] og [[gyðingdómur|gyðingdóms]] og að lokum [[íslam]].