„Hulda Dóra Jakobsdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hulda Dóra Jakobsdóttir''' (fædd [[21. október]] [[1911]] í [[Reykjavík]], lést [[31. október]] [[1998]] í Reykjavík) var fyrsta konan á Íslandi sem varð bæjarstjóri, hún var bæjarstjóri [[Kópavogur|Kópavogs]] frá [[1957]] til [[1962]]. Hún náði kjöri sem bæjarfulltrúi í [[Bæjarstjórnarkosningar í Kópavogi#1970|kosningunum 1970]].
 
Hún og eiginmaður hennar, Finnbogi Rútur Valdimarsson, voru kjörin fyrstu heiðursborgarar Kópavogs [[8. október]] [[1976]].
 
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla | fyrir=[[Finnbogi Rútur Valdimarsson]] | titill=[[Bæjarstjóri Kópavogs]] | frá=[[1957]] | til=[[1962]] | eftir=[[Hjálmar Ólafsson]]}}
{{Töfluendir}}
 
== Heimildir ==
* {{bókaheimild|höfundur=Andrés Kristjánsson og Björn Þorsteinsson (ritstj.)|titill=Saga Kópavogs - Þættir úr kaupstaðarsögunni 1955-1985|útgefandi=Lionsklúbbur Kópavogs|ár=1990}}
 
{{Æviágripsstubbur}}
 
[[Flokkur:Bæjarstjórar Kópavogs]]
{{fd|1911|1998}}
[[Flokkur:Bæjarstjórar Kópavogs]]